fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

United ekki viljað svara samtökum – Ekki á planinu að setja Antony í bann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 17:30

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telgraph segir frá því að Manchester United hafi hingað til ekki svarað ákalli um að setja Antony í bann hjá félaginu en félagið er með mál hans til skoðunar.

Góðgerðarsamtök hafa haft samband við félagð undanfarna daga en United hefur ekki viljað setja leikmanninn í bann.

Í gær var greint frá því að lögreglan í Manchester væri farin að skoða grófar ásakanir á hendur Antony. Fyrrum unnusta hans hefur lagt fram kæru í Brasilíu, heimalandi þeirra.

„Manchester United veit af ásökunum á hendur Antony og bendir á að lögreglan er að rannsaka málið,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

„Þar til meira kemur í ljós mun félagið ekki tjá sig frekar. Sem félag lítum við málið alvarlegum augum og höfum í huga áhrifin sem ásakanirnar og fréttaflutningur af þeim mun hafa á þá sem hafa þolað ofbeldi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth