Mason Greenwood var í gær kynntur fyrir stuðningsmönnum spænska liðsins Getafe. Hann fékk ansi góðar móttökur.
Greenwood gekk í raðir Getafe á láni frá Manchester United en enska félagið tilkynnti nýlega að hann myndi ekki leika aftur fyrir félagið.
Sóknarmaðurinn ungi hafði ekki spilað fyrir United í um eitt og hálft ár, allt frá því Robson sakaði hann um gróft ofbeldi í sambandi þeirra.
Í vetur var mál gegn Greenwood hins vegar látið niður falla eftir að lykilvitni steig til hliðar.
Nú er hann sem fyrr segir að snúa aftur á völlinn með Getafe. Kappinn hefur fengið frábærar móttökur á Spáni og sýndi það sig hvað best þegar félagið kynnti hann formlega fyrir stuðningsmönnum í gær.
Myndbönd af því eru hér að neðan.
🏴 INTERNACIONAL EN TODAS LAS CATEGORÍAS DE LA SELECCIÓN INGLESA
TODOS SABEN DE SU CALIDAD ⭐️
UN TALENTO INCREIBLE QUE LUCIRÁ EL DORSAL 12 DEL GETAFE CF.
💙 VAMOS A DAR UNA CALUROSA BIENVENIDA A MAAAAAASON… pic.twitter.com/Fh37chVixd
— Getafe C.F. (@GetafeCF) September 5, 2023
MAAAAAASON pic.twitter.com/FdPeqS2VMY
— Jořge (@getajorge) September 5, 2023
𝐀𝐖𝐄𝐒𝐎𝐌𝐄 fan reception, @masongreenwood! 🤳🖊 pic.twitter.com/bR8A06yT7k
— Getafe C.F. (@GetafeCF) September 5, 2023