fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Chelsea í viðræðum við flugfélagið í Sádí Arabíu – Vilja gera svakalega samning

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 19:30

Three var áður styrktaraðili Chelsea. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er í formlegum viðræðum við Riyadh Air, flugvélagið í Sádí Arabíu um að gerast stærsti styrktaraðili félagsins. Athletic segir frá.

Chelsea er ekki með neina auglýsingu framan á treyju sinni og leitar af samstarfsaðila.

Forráðamenn Riyadh Air voru mættir á síðasta heimaleik Chelsea þar sem viðræður um samstarfið áttu sér stað.

Chelsea vill fá um 60 milljónir punda fyrir þann aðila sem fer framan á treyjur félagsins.

Riyadh Air er í eigu ríksins í Sádí Arabíu en landið er að í stórsókn þegar kemur að fótbolta hefur fengið marga öfluga leikmenn til að spila þar í landi.

Þá eru Sádarnir eigendur Newcastle og halda áfram að dæla peningum inn í íþróttina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið