fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Arteta sagður færast nær ákvörðun sem yrði stór skellur fyrir leikmann liðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 11:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sér David Raya sem framtíðarmarkvörð sinn. Mirror segir frá þessu.

Raya var fenginn til Arsenal á láni frá Brentford með möguleika á að kaupa hann fyrir 30 milljónir punda næsta sumar.

Skiptin vöktu athygli þar sem Aaron Ramsdale er aðalmarkvörður Arsenal og var talið að hann myndi eigna sér stöðuna næstu árin.

Mirror segir að Raya fái hins vegar sitt fyrsta tækifæri hjá Arsenal gegn Brentford í deildabikarnum undir lok mánaðarins. Þó Spánverjinn sé á láni frá Brentford má hann spila gegn þeim í deildabikarnum ef félagið gefur leyfi fyrir því.

Þá heldur Mirror því sem fyrr segir að mönnum innan herbúða Arsenal þyki æ líklegra að Arteta sjái Raya sem framtíðarmarkvörð sinn.

Það er auðvitað mikið áhyggjuefni fyrir Ramsdale.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“