fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Lögreglan í Manchester hefur rannsókn eftir að þessar myndir birtust í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 07:30

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester er byrjuð að skoða grófar ásakanir sem Antony leikmaður Manchester United liggur nú undir. Fyrrum unnusta Antony hefur lagt fram kæru í Brasilíu, heimalandi þeirra.

Meint ofbeldi á að hafa átt sér stað í Manchester og því skoðar lögreglan þar í borg málið. Forráðamenn í knattspyrnusambandi Var Antony hent úr landsliði Brasilíu í gær vegna málsins.

Antony hefur gefið skýrslu hjá lögreglunni og hafnar þar öllum þeim ásökunum sem hann hefur setið undir.

Getty Images

Gabriella Cavallin sem er nú fyrrum unnusta Antony segist hafa óttast um líf sitt þegar hann á að hafa lagt á hanar hendur. Cavallin fór til lögreglunnar og segir að Antony hafi beitt sig líkamlegu ofbeldi. Segja fjölmiðlar að um sé að ræða fjögur skipti sem hún sakar Antony um ofbeldi.

Segir í fréttum í Brasilíu að Cavallin hafi farið með myndir af meintum áverkum til lögreglunnar og samskipti þeirra á milli. Nú hafa myndirnar birst á veraldarvefnum

Konan hefur ítrekað sætt við lögregluna í Sao Paulo sem er nú að rannsaka málið. „Hann sagði að ég yrði bara með honum, að ég yrði ekki með neinum öðrum,“ segir Cavallin.

„Hann sagði að ég og sonur okkar myndum deyja, ég tjáði honum að ég væri aftur ófrísk. Að ég væri hrædd,“ segir Cavalin.

Á myndunum má sjá skurð á hausnum á Cavallin og meiðsli á fingrum en Antony heldur áfram að halda fram sakleysi sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér