fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hollendingar verulega ósáttir með nýjasta leikmann Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 09:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman þjálfari hollenska landsliðsins eru verulega óhress með Ryan Gravenberch sem neitaði að mæta í verkefni hjá U21 árs landsliði Hollands.

Gravenberch sem oft hefur verið í A-landsliðinu hefur lítið spilað undanfarið og var því settur í U21 árs liðið.

Gravenberch var seldur frá FC Bayern til Liverpool á lokadegi félagaskiptagluggans og vlidi frekar æfa hjá Liverpool næstu daga.

Koeman hefur látið hollenska fjölmiðla vita að hann sé mjög ósáttur með þetta og Michael Reiziger þjálfari U21 árs liðsins er það líka.

„Þetta er ekki góð ákvörðun, ég hef látið hann vita af því. Þetta er ekki gott,“ segir Michael Reiziger.

„Að vera í landsliðinu snýst um að vera með hjartað í það, ekki hausinn. Þú verður að vilja vera hérna. Hann tekur þá ákvörðun að vera áfram hjá Liverpool, hann er drengur góður en þetta var röng ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona