fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hojlund opinberar hvað fór á milli hans og Casemiro í atviki sem vakti gríðarlega athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro var greinilega sáttur með innkomu Rasmus Hojlund inn af bekknum í leik Manchester United gegn Arsenal á sunnudag.

United tapaði leiknum á dramatískan hátt en Hojlund kom inn af krafti í sínum fyrsta leik eftir að hann var keyptur frá Atalanta í sumar.

Casemiro viritst ánægður með innkomu hans, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi, og tjáði Hojlund sig um hvað fór fram þeirra á milli.

„Hann sagði eitthvað á spænsku. „Vamos“ eða eitthvað svoleiðis,“ segir Hojlund við danska miðla.

„Hann var ánægður með að ég gæfi liðinu kannski aðeins öðruvísi dýnamík en var þegar Martial var inn á. Hann er betri tæknilega og leitar í svæðin á meðan ég keyri meira á þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona