fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Henderson hendir fram sleggju um ástæðu þess að hann fór frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson segist hafa farið frá Liverpool þar sem að á engum tímapunkti hafi neinn frá félaginu beðið hann um að vera áfram.

Al Ettifaq í Sádí Arabíu krækti í Henderson í sumar frá Liverpool en hann segist ekki endilega hafa viljað fara þangað.

Hann segir að Jurgen Klopp eða eigendur Liverpool hafi aldrei rætt það við sig að vera áfram.

„Ef Klopp eða eigendur félagsins hefðu komið til mín og sagt að þeir vildu hafa mig áfram, þá værum við ekki að ræða um þetta í dag,“ segir Henderson.

Hann segist ekki hafa farið til Al Ettifaq af því að þar þénar hann 700 þúsund pund á viku og er einn launahæsti leikmaður í heimi.

„Ég er ekki að segja að mér hafi verið ýtt út úr félaginu en á engum tímapunkti fann ég að einhver vildi halda mér hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér