fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Þessu félagi í ensku úrvalsdeildinni boðið að fá Greenwood á lokadegi gluggans – Getafe má slíta samstarfinu í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. september 2023 11:30

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita gekk Mason Greenwood í raðir Getafe á láni frá Manchester United á lokadegi félagaskiptagluggans. Það hefði getað farið svo að hann yrði áfram í ensku úrvalsdeildinni en því var hafnað.

Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í eitt og hálft ár en mál gegn honum var látið niður falla í vetur.

Nú er hann hins vegar að mæta aftur á völlinn með Getafe.

The Athletic segir frá því að umboðsmenn Grenwood hafi hringt hingað og þangað til að reyna að finna félag fyrir Greenwood eftir að ekkert varð af skiptum kappans til Lazio.

Brentford var þar á meðal en sögðu menn þar nei við að fá Greenwood. Það sama má segja um Dortmund, AC Milan og Roma.

Klásúla er í lánssamningi Greenwood að Getafe geti slitið samstarfinu í janúar sé þess óskað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt