fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Segir að Salah sé að daðra við Sádi Arabíu – Af hverju hefur enginn tjáð sig?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. september 2023 19:00

Bruno Fernandes og Mo Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, telur að Mohamed Salah vilji komast til Sádi Arabíu áður en glugganum þar í landi verður lokað.

Það er búið að loka glugganum í Evrópu en lið í Sádi geta enn fengið til sín leikmenn þar til 20. september.

Al Ittihad hefur sterklega verið orðað við Salah og er sagt tilbúið að borga um 150 milljónir punda fyrir Egyptann.

Liverpool hefur engan áhuga á að losa Salah í þessum glugga en Souness telur að sóknarmaðurinn sé sterklega að íhuga sína stöðu.

,,Salah er að tala við lið í Sádí Arabíu. Hann né nokkur maður sem vinnur fyrir hann hefur tjáð sig opinberlega um að hann vilji ekki fara til landsins,“ sagði Souness.

,,Ef hann hefði áhuga á því að vera áfram væri búið að segja það opinberlega. Hann er að íhuga hugmyndina og ég held að innst inni þá vilji hann klára þessi skipti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona