fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ásakar nýjustu stjörnu Manchester City um vanvirðingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. september 2023 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Manchester City ákvað að kaupa miðjumanninn Matheus Nunes frá Wolves í gær á lokadegi félagaskiptagluggans.

Englandsmeistararnir borga Wolves 52 milljónir punda fyrir Nunes sem var ekki frábær fyrir Wolves síðasta vetur líkt og flestir leikmenn liðsins.

Nunes var ákveðinn í því að komast til Man City og neitaði að æfa með liðinu um stund til að koma félagaskiptunum í gegn.

Matt Hobbs, yfirmaður knattspyrnumála Wolves, hefur gagnrýnt Nunes fyrir nákvæmlega það og segir hann hafa sýnt félagi sínu vanvirðingu.

Nunes er 25 ára gamall og kom til Wolves frá Sporting í fyrra og varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

,,Ég var mjög vonsvikinn með hvernig þetta endaði. Matheus þurfti ekki að bjóða upp á þessa hegðun en að lokum var þetta best fyrir alla,“ sagði Hobbs.

,,Matheus er gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður en myndi sjálfur viðurkenna það að hann stóðst ekki væntingar á síðustu leiktíð. Tímabilið var þó erfitt fyrir allt liðið svo kannski fékk hann ekki tækifæri á að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans