fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

PSG rífur upp tæpa 14 milljarða fyrir franska framherjann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2023 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randal Kolo Muani er mættur til PSG frá Frankfurt í Þýskalandi, allt er klappað og klárt nú undir lok gluggans.

PSG hefur haft áhuga á franska framherjanum í allt sumar en loksins nú tekist að klára kaupin.

Kolo Muani vakti athygli fyrir vaska framgöngu sína með franska landsliðinu á HM í Katar, á síðasta ári.

PSG borgar 95 milljónir evra til þýska félagsins fyrir Kolo Muani sem hefur verið í Frakklandi síðustu daga.

Kolo Muani mun mynda þriggja manna sóknarlínu með Kylian Mbappe og Ousmane Dembele hjá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“