fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Forsetinn sendir inn myndband til FIFA og segir Hermoso hafa verið ánægða með kossinn – Hún fer í felur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenni Hermoso leikmaður spænska landsliðsins er farin í felur með fjölskyldu sinni vegna áreitis sem hún má þola eftir fréttir síðustu daga.

Luis Rubiales forseti spænska sambandsins kyssti Hermoso beint á munninn eftir að Spánn varð Heimsmeistari kvenna á dögunum.

Mikil pressa er á Luis Rubiales að segja af sér en hann neitar að gera það.

Hermoso sakar hann um kynferðislega áreitni og segja spænskir miðlar að hún sé nú að íhuga það að leggja fram formlega kæru.

Luis Rubiales hefur sjálfur sent inn gögn til FIFA sem rannsakar málið þar sem Hermoso er að ræða kossinn skömmu eftir leik.

Vill Rubiales meina að Hermoso hafi ekkert haft út á þetta að setja. Hermoso er nú farin í felur eins og fyrr segir og ætlar sér að fara sem fyrst til Mexíkó þar sem hún spilar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð