fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Carrasco heldur aftur út fyrir Evrópu – Skrifar undir í Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yannick Carrasco er næsta stjarnan sem fer í sádiarabíska boltann í sumar.

Fabrizio Romano greinir frá því að Al Shabab sé að kaupa kappann á 15 milljónir evra. Carrasco mun þá skrifa undir þriggja ára samning.’

Hinn 29 ára gamli Carrasco hefur verið hjá Atletico síðan 2020 en hann var einnig hjá félaginu frá 2015 til 2018.

Þess á milli var hann hjá Dalian í Kína svo þetta er ekki í fyrsta sinn sem Belginn spilar fótbolta utan Evrópu.

Fjöldi stjarna hefur haldið til Sádi-Arabíu í sumar og er Carrasco nýjasta viðbótin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið