fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Styrkleikaflokkar klárir fyrir dráttinn í Meistaradeildinni – Einn Íslendingur með

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 21:09

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vikunni en nú er ljóst hvaða 32 liða verða með.

Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tryggðu sig inn í riðlana í kvöld með sigri á Raków Częstochow. Orri sat alllan tímann á bekknum í kvöld.

Orri verður eini Íslendingurinn í riðlakeppninni í ár en dregið verður í riðla á morgun.

Manchester City hefur titil að verja en hér að neðan eru styrkleikaflokkarnir.

Styrkleikaflokkur 1
🏴󠁧󠁢󠁥󠁮󠁧󠁿 Man City
🇪🇸 Sevilla
🇩🇪 Bayern
🇫🇷 PSG
🇪🇸 Barcelona
🇵🇹 Benfica
🇮🇹 Napoli
🇳🇱 Feyenoord

Styrkleikaflokkur 2
🇪🇸 Real Madrid
🏴󠁧󠁢󠁥󠁮󠁧󠁿 Man Utd
🇮🇹 Inter
🇩🇪 Dortmund
🇪🇸 Atlético Madrid
🇩🇪 RB Leipzig
🇵🇹 Porto
🏴󠁧󠁢󠁥󠁮󠁧󠁿 Arsenal

Styrkleikaflokkur
3
🇺🇦 Shakhtar
🇦🇹 Red Bull Sazburg
🇮🇹 Milan
🇵🇹 Braga
🇳🇱 PSV
🇮🇹 Lazio
🇷🇸 Rauða stjarnan
🇩🇰 Copenhagen

Styrkleikaflokkur 4
🇨🇭 Young Boys
🇪🇸 Real Sociedad
🇹🇷 Galatasaray
🏴󠁧󠁢󠁳󠁣󠁴󠁿 Celtic
🏴󠁧󠁢󠁥󠁮󠁧󠁿 Newcastle
🇩🇪 Union Berlin
🇧🇪 Antwerp
🇫🇷 Lens

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði