fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

West Ham sendir flugvél til Brasilíu því Gerrard reynir að kaupa framherja liðsins til Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Steidten yfirmaður knattspyrnumála hjá West Ham er mættur til Brasilíu til þess að reyna að klófesta Yuri Alberto 22 ára gamlan framherja Corinthians.

Ástæðan er sú að Al-Ettifaq í Sádí Arabíu er að reyna að kaupa Michail Antonio framherja West Ham.

Steven Gerrard er stjóri Al-Ettifaq en Antonio hefur byrjað ansi vel í upphafi tímabils og vilja Sádarnir fá hann.

West Ham vill fá inn mann áður en félagið leyfir Antonio að fara en Al-Ettifaq og West Ham eru með opið samtal.

Al-Ettifaq hafði fyrr í sumar opnað samtalið og þá ætlaði West Ham ekki að gefa sig en nú gæti 33 ára framherjinn farið til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“