fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þetta er það sem hinn 21 árs gamli Veiga þénar í Sádí – Tuttugufaldar launin sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 13:08

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabri Veiga gekk á dögunum í raðir Al Ahli frá Celta Vigo. Skiptin þykja umdeilt.

Veiga er aðeins 21 árs gamall og var orðaður við stærstu félög Evrópu. Var hann þá nálægt því að semja við Napoli.

Al Ahli stökk hins vegar inn á síðustu stundu og er leikmaðurinn farinn til Sádi-Arabíu. Hann er keyptur á 40 milljónir evra.

Marca segir þá frá því að á þriggja ára samningi mun Veiga þéna 30 milljónir evra. Það eru meira en fjórir milljarðar íslenskra króna. Veiga tuttugufaldar laun sín hjá Celta Vigo.

Þó samdi Veiga þannig að Al Ahli muni ekki standa í vegi hans vilji hann fara annað á tíma sínum í Sádí.

Hjá Al Ahli hittir Veiga fyrir menn á borð við Riyad Mahrez, Roberto Firmino, Allan Saint-Maximin, Franck Kessi, Roger Ibanez, Merih Demiral og Edouard Mendy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar