fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar hann hljóp inn á völlinn og hoppaði á Haaland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í ensku úrvalsdeildinni í dag er Manchester City vann Sheffield United.

Erling Haaland sá um að koma Man City yfir í leiknum með fínu skallamarki en liðið vann að lokum 2-1 sigur.

Eftir mark Haaland ákvað einn vitleysingur að hlaupa inn á völlinn og faðmaði Haaland sem tók alls ekki illa í þá hegðun.

Maðurinn var ekki lengi inn á vellinum en fékk að fagna með sínum mönnum eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður