fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Manchester United leitar í óvænta átt – Gæti fengið líflínu á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella gæti óvænt verið á förum frá Chelsea aðeins ári eftir að hafa gengið í raðir félagsins.

Cucurella kom til Chelsea frá Brighton á síðasta ári og kostaði liðið 65 milljónir punda.

Spánverjinn hefur ekki heillað á Stamford Bridge og er Manchester United nú að skoða það að fá leikmanninn lánaðan.

Man Utd er á eftir bakverði fyrir lok gluggans en Luke Shaw, vinstri bakvörður liðsins, verður frá í langan tíma.

Cucurella er 25 ára gamall og stóð sig vel með Brighton en hlutirnir hafa ekki gengið upp hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe