fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

England: Magnaður Nunez kom tíu mönnum Liverpool til bjargar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 2 Liverpool
1-0 Anthony Gordon(’25)
1-1 Darwin Nunez(’81)
1-2 Darwin Nunez(’93)

Það fór fram svakalegur leikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Liverpool heimsótti Newcastle á St. James’ Park.

Um var að ræða leik í þriðju umferð deildarinnar og þá síðasta leik dagsins og helgarinnar.

Newcastle byrjaði af miklum krafti og komst yfir með marki á 25. mínútu er Anthony Gordon skoraði laglegt mark.

Ekki löngu síðar fékk Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, að líta beint rautt spjald og útlitið afskaplega gott fyrir heimamenn.

Það breyttist allt saman á 77. mínútu er Darwin Nunez fékk tækifærið í sóknarlínu Liverpool en hann kom inná fyrir Cody Gakpo.

Nunez þakkaði traustið og skoraði tvö góð mörk fyrir Liverpool á 81. mínútu og það seinna á 93. mínútu til að tryggja sigur.

Tíu menn Liverpool því með gríðarlega góðan sigur á sterku liði Newcastle og úrslit sem koma í raun verulega á óvart eftir mjög erfiða byrjun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss