fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Leikmaður sem United vill kaupa sást stíga upp í flugvél í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn, Altay Bayındır sást fara upp í flugvél í morgun. Hann er að fljúga frá Tyrklandi til Manchester en Manchester United reynir að kaupa hann.

Bayındır er 25 ára gamall og mun koma til United frá Fenerbache. Hann á nokkra leiki að baki fyrir landslið Tyrklands.

Koma Bayındır verður til þess að United mun selja Dean Henderson en nokkur félög hafa áhuga á enska markverðinum.

Bayındır hefur spilað yfir 100 leiki fyrir Fenerbache í úrvalsdeildinni í Tyrklandi en United greiðir um 6 milljónir punda fyrir hann.

Félagið vonast til að fá um 20 milljónir punda fyrir Henderson en Nottingham Forest og Crystal Palace hafa áhuga á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina