fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Baunaði á Hazard á samfélagsmiðlum en fékk athyglisvert svar úr óvæntri átt

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 25. ágúst 2023 18:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard er enn án félags þegar helstu deildir Evrópu eru farnar af stað. Svo virðist hins vegar sem hann hafi fengið nóg af tilboðum.

Samningur hins 32 ára Hazard við Real Madrid rann út fyrr í sumar. Hann hafði verið hjá félaginu í fjögur ár og óhætt er að segja að hann hafi valdið vonbrigðum.

Kappinn hefur verið orðaður hingað og þangað, til að mynda við félög í Sádi-Arabíu.

Einn netverji skrifaði ummæli undir færslu Hazard á dögunum. „Enginn vill semja við þig,“ skrifaði notandinn.

Hárgreiðslumaður Hazard svaraði þá óvænt. „Fyndið að þú skulir segja það því hann hefur hafnað sex liðum.“

Hvaða lið þetta eru er auðvitað ekki vitað en það verður fróðlegt að sjá hvert næsta skref Hazard verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf