fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Blikar einu skrefi frá sögulegu afreki eftir frábæran sigur í Norður-Makedóníu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er einu skrefi frá sögulegu afreki eftir góðan 0-1 sigur á FC Struga frá Norður-Makedóníu í umpili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.

Það var Höskuldur Gunnlaugsson sem skoraði eina mark Blika í fyrri hálfleik. Höskuldur spólaði sig í gegnum vörn Struga og þrumaði boltanum í netið.

Leikurinn fór ekki fram á heiamvelli Struga en völlurinn sem notaður var, var ekki upp á marga fiska.

Ekki hjálpaði til að mikið rok var í síðari hálfleik sem var beint á mark Blika. Bæði Struga og Blikar fengu færi til að skora í síðari hálfleik en það tókst ekki.

Seinni leikurinn fer fram efitr viku í Kópavogi en þar geta Blikar, fyrstir íslenskra liða tekið skrefið í riðlakeppni Evrópukeppnis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum