fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þjálfarinn sem stelpurnar þola ekki virðist hafa káfað á brjósti á samstarfskonu sinni í beinni – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að Spánn varð Heimsmeistari kvenna á sunnudag hafa helstu fréttir snúist um þá karlmenn sem eru í kringum liðið.

Á mánudag voru spænskir miðlar að fjalla um formann spænska sambandsins sem kyssti einn leikmann liðsins beint á munninn, hafa margir bent á hversu óviðeigandi það var.

Jorge Vilda þjálfari liðsins sem er mjög óvinsæll á meðal leikmanna kemst nú í fréttirnar fyrir að káfa á samstarfskonu sinni.

Á meðan leiknum stóð virðist Vilda hafa gripið utan um brjóstið á starfsmanni sínum en fjöldi leikmanna vilja Vilda burt.

Nokkrir af bestu leikmönnum Spánar voru ekki með á mótinu vegna þess að þeim er illa við aðferðir Vilda.

Atvikið umdeilda má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð