fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hraunar yfir ákvörðun Ten Hag í sumar og segir hana ranga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Sutton fyrrum framherji í ensku úrvalsdeildinni segir að Manchester United hafi gert stór mistök þegar ákveðið var að Bruno Fernandes yrði fyrirliði liðsins.

Fernandes var gerður að fyrirliða í sumar en það var ákvörðun Erik ten Hag, stjóra liðsins að svipta Harry Maguire bandinu og gera Bruno að fyrirliða.

„Fernandes á ekki að vera fyrirliði Manchester United, alls ekki,“ segir Sutton.

Getty

„Hann er bara enginn leiðtogi, það er mín útskýring,“ segir Sutton og segir Fernandes að hætta að kenna dómurum um ófarir United.

„Þetta snýst um að taka ábyrgð þegar þú ert fyrirliði, Manchester United hefur litið út eins og lið í æfingaleikjum í upphafi móts. Hann þarf að vera leiðtogi og ekki kenna dómurum um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl