Aaron Ramsey skoraði stórbrotið mark fyrir lið Cardiff í gær sem mætti Leicester í ensku Championship-deildinni.
Ramsey gekk í raðir Cardiff í sumar en hann hafði fyrir það leikið með bæði Arsenal og svo Juventus.
Welski landsliðsmaðurinn átti magnað skot nokkuð langt fyrir utan teig til að jafna metin í 1-1.
Leicester skoraði síðar sigurmark og þurfti Cardiff að lokum að sætta sig við 2-1 tap.
Markið má sjá hér.
Aaron Ramsey trademark goalpic.twitter.com/Y3254Up3zT
— Dave (@DammitArsenal) August 19, 2023