fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gummi Tóta og Sveinn Aron á skotskónum – Valgeir lagði upp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 20:38

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson komst á blað fyrir lið OFI Crete sem mætti Aris Thessaloniki í Grikklandi.

Um var að ræða leik í efstu deild gríska boltanns en Gummi Tóta skoraði annað mark liðsins í 3-2 sigri.

Annað íslenskt mark var sjáanlegt í Svíþjóð er Elfsborg og Mjallby áttust við í efstu deild.

Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrir Elfsborg í 2-0 heimasigri en Hákon Rafn Valdimarsson og Andri Fannar Baldursson léku einnig með liðinu.

Einnig í Svíþjóð kom íslensk stoðsending en Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp fyrir Hacken í 3-2 sigri á Sirius.

Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson voru í hóp hjá Sirius og spilaði Aron 20 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona