fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gummi Tóta og Sveinn Aron á skotskónum – Valgeir lagði upp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 20:38

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson komst á blað fyrir lið OFI Crete sem mætti Aris Thessaloniki í Grikklandi.

Um var að ræða leik í efstu deild gríska boltanns en Gummi Tóta skoraði annað mark liðsins í 3-2 sigri.

Annað íslenskt mark var sjáanlegt í Svíþjóð er Elfsborg og Mjallby áttust við í efstu deild.

Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrir Elfsborg í 2-0 heimasigri en Hákon Rafn Valdimarsson og Andri Fannar Baldursson léku einnig með liðinu.

Einnig í Svíþjóð kom íslensk stoðsending en Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp fyrir Hacken í 3-2 sigri á Sirius.

Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson voru í hóp hjá Sirius og spilaði Aron 20 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA