fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingur skoraði fjögur á Hlíðarenda – Ágúst Eðvald hetja Blika

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 21:21

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er nú með 11 stiga forskot í Bestu deild karla eftir stórleikinn við Val sem fór fram í kvöld.

Um er að ræða efstu tvö lið deildarinnar en ljóst er að Víkingar eru nú með níu fingur á titlinum.

Sigurinn var gríðarlega sannfærandi en Víkingur skoraði fjögur mörk gegn engu frá heimamönnum.

Breiðablik er fjórum stigum frá Val í þriðja sæti eftir 2-1 sigur á Keflavík þar sem Ágúst Eðvald Hlynsson gerði tvennu.

Dramatíkin var mikil í Kórnum þar sem HK og FH mættust en Gyrðir Hrafn Guðbrandsson tryggði Hafnfirðingum stig undir lokin.

Fram vann þá KA 2-1 heima og Fylkir gerði góða ferð til Eyja og vann ÍBV, 2-1.

Valur 0 – 4 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Hansen (‘3)
0-2 Birnir Snær Ingason (’27)
0-3 Logi Tómasson (’65)
0-4 Danijel Dejan Djuric (’75)

HK 2 – 2 FH
0-1 Davíð Snær Jóhannsson (’13)
1-1 Anton Sojberg (’63)
2-1 Anton Sojberg (’87)
2-2 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (’90)

Breiðablik 2 – 1 Keflavík
1-0 Ágúst Eðvald Hlynsson (’30)
1-1 Stefan Ljubicic (’33)
2-1 Ágúst Eðvald Hlynsson (’66)

Fram 2 – 1 KA
1-0 Fred Saraiva (’23)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’64 , víti)
2-1 Aron Jóhannsson (’90)

ÍBV 0 – 1 Fylkir
0-1 Orri Sveinn Stefánsson (’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar