fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

47 mörkum frá metinu og útilokar ekki að bæta það – Snýr hann aftur á endanum?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Bayern Munchen, útilokar það ekki að bæta markametið í ensku úrvalsdeildinni.

Kane skrifaði undir hjá Bayern nýlega en hann er 47 mörkum frá því að bæta markamet ensku deildarinnar. Aðeins Alan Shearer er á undan enska landsliðsfyrirliðanum.

Kane getur augljóslega ekki bætt metið sem leikmaður Bayern en hann er aðeins þrítugur og útilokar ekki að snúa aftur til Englands eftir langa dvöl hjá Tottenham.

,,Auðvitað var það alltaf erfið ákvörðun að yfirgefa Tottenham. Ég var þarna í 19 ár og allir hjá félaginu eru tengdir mér,“ sagði Kane.

,,Ég er hins vegar atvinnumaður og hef alltaf viljað gera mitt allra besta og ég taldi þetta rétta tímann. Ég þarf að spila í hæsta gæðaflokki og spila í Meistaradeildinni og elta titla á hverju einasta tímabili.“

,,Þegar ég hugsaði um þetta og Bayern hafði samband þá var þetta ákvörðunin sem ég vildi taka. Fólk talar um met og þessháttar, það talar um Shearer en það er nóg eftir af mínum ferli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar