fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Líkja honum við smábarn eftir nýjustu fréttirnar – Mættu með borða á völlinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að sóknarmaðurinn öflugi Wilfried Gnonto sé ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Leeds.

Gnonto spilaði opnunarleik Leeds gegn Cardiff í ensku Championship deildinni en hefur misst af síðustu þremur.

Ástæðan er sú að Gnonto vill komast burt og hefur beðið félagið um að velja sig ekki í hópinn.

Gnonto heimtar að fá að spila í betri deild en hann er 19 ára gamall og féll með liðinu úr úrvalsdeildinni í vetur.

Stuðningsmenn Leeds mættu með ansi skemmtilegan borða í leik gegn West Brom á föstudag þar sem Gnonto er líkt við smábarn.

,,Waah Waah ég vil ekki spila í Championship,“ stendur á borðanum og eru skilaboðin ansi augljós.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona