fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mikil dramatík þegar Nottingham Forest vann Sheffield United í fjörugum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 20:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er lokið en í honum tók Nottingham Forest á móti nýliðum Sheffield United.

Það er óhætt að segja að úr hafi orðið mikil skemmtun. Taiwo Awoniyi kom Forest yfir strax á 3. mínútu leiksins.

Útlitið var afar gott fyrir heimamenn sem áttu næstu mínútur á eftir.

Sheffield United tók hins vegar við sér og það skilaði sér snemma í seinni hálfleik þegar Gustavo Hamer jafnaði metin með frábæru skoti.

Bæði lið sóttu til sigurs en það var Forest sem fann sigurmarkið. Þá skoraði Chris Wood afar snyrtilegt skallamark eftir góða fyrirgjöf Serge Aurier.

Lokatölur, Forest 2 Sheffield United 1.

Forest er þar með komið á blað, er með 3 stig eftir tvo leiki. Sheffield United er hins vegar án stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik