fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Mikil dramatík þegar Nottingham Forest vann Sheffield United í fjörugum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 20:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er lokið en í honum tók Nottingham Forest á móti nýliðum Sheffield United.

Það er óhætt að segja að úr hafi orðið mikil skemmtun. Taiwo Awoniyi kom Forest yfir strax á 3. mínútu leiksins.

Útlitið var afar gott fyrir heimamenn sem áttu næstu mínútur á eftir.

Sheffield United tók hins vegar við sér og það skilaði sér snemma í seinni hálfleik þegar Gustavo Hamer jafnaði metin með frábæru skoti.

Bæði lið sóttu til sigurs en það var Forest sem fann sigurmarkið. Þá skoraði Chris Wood afar snyrtilegt skallamark eftir góða fyrirgjöf Serge Aurier.

Lokatölur, Forest 2 Sheffield United 1.

Forest er þar með komið á blað, er með 3 stig eftir tvo leiki. Sheffield United er hins vegar án stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“