Jack Grealish, leikmaður Manchester City, hefur fengið mikið hrós fyrir framkomu sína eftir sigur í Ofurbikar UEFA í vikunni.
Í leiknum mætast sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar og vann City Sevilla í vítaspyrnukeppni.
Er lið City gekk upp á verðlaunapall eftir leik tók Grealish sér tíma til að ræða við stelpu með sjónskerðingu.
Grealish fær mikið hrós fyrir þetta. Myndband er hér að neðan.
Jack Grealish held up the queue for medals to talk with a visually impaired girl 💙
Showing his class once again after winning the Super Cup 🥹👏
— SPORTbible (@sportbible) August 18, 2023