fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Horfðu á nýjasta þátt Lengjudeildarmarkanna – Umdeildir dómar og biluð spenna á öllum vígstöðvum

433
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasti þáttur Lengjudeildarmarkanna er kominn út og má sjá hann í spilaranum.

Farið er yfir 17. umferð Lengjudeildar karla og að vanda stýra þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson skútunni.

Afturelding missteig sig í fjórða leiknum í röð en ÍA er á svakalegu flugi, eru nú aðeins stigi á eftir toppliðinu úr Mosfellsbænum.

Þá færist áfram spenna í umspils- og botnbaráttuna.

Þetta og margt fleira í þætti kvöldsins.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
Hide picture