fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Halda því fram að endurkoma Greenwood hjá United verði kynnt á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 13:30

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja frá því að Manchester United muni á næstu dögum tilkynna um endurkomu Mason Greenwood hjá félaginu.

Í gær lak það út að United hafi ætlað í byrjun ágúst að tilkynna endurkomu Greenwood en hafi frestað því.

Félagið sagði rannsókn sína á máli Greenwood að klárast og að það verði Richard Arnold, stjórnarformaður félagsins muni taka endanlega ákvörðun.

Greenwood hefur ekki æft eða spilað með United í átján mánuði eftir að unnusta hans sakaði hann um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Málið var fellt niður fyrr á þessu ári og hefur Manchester United síðan skoðað málið hjá sér. Félagið hefur borgað Greenwood 10 milljónir á viku á meðan málið er í skoðun.

Manchester United segir eftir frétt Athletic að málið sé enn í skoðun en en Greenwood er 21 árs gamall en endurkoma hans virðist nálgast hjá félaginu þó allt geti gerst fyrir formlega tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning