fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Club Brugge allt of stór biti fyrir KA sem tapaði aftur 5-1

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 19:58

KA er úr leik í Evrópu þetta tímabilið. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA er úr leik í Sambandsdeildinni eftir tap gegn Club Brugge í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppninnar í kvöld. Leikið var á Laugardalsvelli.

Norðanmenn voru í raun í ómögulegri stöðu fyrir leikinn í kvöld eftir 5-1 tap gegn stórliðinu ytra.

Dedryck Boyata kom Club Brugge yfir snemma leiks og áður en fyrri hálfleikur var allur tvöfaldaði Michal Skoras forskotið.

Roman Yaremchuk kom gestunum í á 57. mínútu en Pætur Petersen svaraði fyrir KA um hæl.

Yaremchuk átti hins vegar eftir að skora tvö til viðbótar og innsigla þrennuna og 1-5 sigur Club Brugge, 10-2 samanlagt.

KA er úr leik í Evrópukeppni þetta árið en getur borið höfuðið hátt samt sem áður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“