fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Cazorla skrifar undir samning við uppeldisfélagið – Verður á lágmarkslaunum og gefur vel til unglingastarfsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 06:00

Cazorla með Arsenal á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal og spænska landsliðsins, hefur skrifað undir samning við Real Oviedo í gamla heimabæ sínum út þetta tímabil.

Hinn 38 ára gamli Cazorla er alinn upp hjá Oviedo, sem spilar í spænsku B-deildinni.

Cazorla ætlar aðeins að þiggja lágmarkslaun hjá Oviedo auk þess sem 10% af treyjusölu með nafni hans fer í unglingastarf félagsins þar sem hann gaf eftir allan ímyndarrétt.

Miðjumaðurinn hefur verið á mála hjá Al Sadd í Katar undanfarin þrjú ár en er auðvitað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal.

Cazorla vann FA bikarinn í tvígang á tíma sínum í Norður-London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“