fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Víkingur skrefi nær enn einum bikarmeistaratitlinum eftir þægilegan sigur á KR

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 21:27

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða Víkingur R. og KA sem leika til úrslita um Mjólkurbikar karla þetta árið. Þetta varð ljóst með sigri fyrrnefnda liðsins á KR í kvöld.

Sigur Víkings var nokkuð þægilegur. Aron Elís Þrándarson kom þeim yfir á 18. mínútu og skömmu síðar tvöfaldaði Erlingur Agnarsson forystuna.

Staðan í hálfleik 2-0 og útlitið gott fyrir Víking.

Benoný Breki Andrésson minnkaði muninn fyrir KR eftir um klukkutíma leik og allt opið á ný.

Ari Sigurpálsson kom hins vegar sterkur inn af bekknum og setti tvö, innsiglaði 4-1 sigur Víkings.

Víkingur er á leið enn einn bikarúrslitaleikinn en liðið hefur unnið keppnina þrjú skipti í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára