fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Chelsea borgar 58 milljónir punda fyrir Lavia

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er klappað og klárt á milli Southampton og Chelsea varðandi kaup blá liða á Romeo Lavia frá Southampton.

Fabrizio Romano sagði frá því í gærkvöldi að Lavia muni kosta Chelsea 58 milljónir punda.

Chelsea borgar 53 milljónir punda fyrir 19 ára Belgann en að auki eru 5 milljónir punda í bónusa ef vel gengur.

Lavia hafnaði Liverpool og vildi fremur fara til Chelsea og mun hann skrifa undir hjá félaginu í vikunni.

Lavia er annar miðjumaðurinn sem Chelsea kaupir í vikunni en Moises Caicedo var kynntur til leiks á mánudag. Þá er Chelsea að kaupa Michael Olise kantmann Crystal Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning