fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sádarnir setja áhugaverða klásúlu – Fær 73 milljónir fyrir hverja einustu Instagram færslu sem er falleg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt að verða klappað og klárt hjá Neymar svo hann geti gengið í raðir Al-Hilal í Sádí Arabíu.

Neymar fær 22 milljarða íslenskra krón í árslaun hjá Al-Hilal og mun skrifa undir tveggja ára samning.

Nokkrar klásúlur eru svo í samningi Neymar og þar sem koma stjórnvöld frá Sádí Arabíu inn og eru til í að greiða Neymar vel fyrir að tala fallega um land og þjóð.

Fyrir hverja fallega færslu um Sádí Arabíu fær Neymar 430 þúsund pund eða um 73 milljónir króna í sinn vasa fyrir eina létta Instagram færslu.

Neymar kemur til Al-Hilal frá PSG þar sem hann hefur verið í nokkur ár en ekki fundið þann takt sem vonast hafði verið til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð