fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sádarnir setja áhugaverða klásúlu – Fær 73 milljónir fyrir hverja einustu Instagram færslu sem er falleg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt að verða klappað og klárt hjá Neymar svo hann geti gengið í raðir Al-Hilal í Sádí Arabíu.

Neymar fær 22 milljarða íslenskra krón í árslaun hjá Al-Hilal og mun skrifa undir tveggja ára samning.

Nokkrar klásúlur eru svo í samningi Neymar og þar sem koma stjórnvöld frá Sádí Arabíu inn og eru til í að greiða Neymar vel fyrir að tala fallega um land og þjóð.

Fyrir hverja fallega færslu um Sádí Arabíu fær Neymar 430 þúsund pund eða um 73 milljónir króna í sinn vasa fyrir eina létta Instagram færslu.

Neymar kemur til Al-Hilal frá PSG þar sem hann hefur verið í nokkur ár en ekki fundið þann takt sem vonast hafði verið til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun