fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rannsókn lögreglu á meintum nauðgara ekki lengur í formlegu ferli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sem sakaður hefur verið um ítrekuð kynferðisbrot er ekki lengur undir formlegri rannsókn. Lögreglan segist ekki geta haldið honum áfram með stöðu grunnaðs manns og látið hann vera lausan gegn tryggingu.

Er maðurinn laus allra mála þangað til annað kemur í ljós.

Leikmaðurinn sem lék með þjóð sinni á HM í Katar var fyrst handtekinn á heimili sínu í júlí á síðasta ári. Er hann búsettur í Norður-London. Hefur rannsókn lögreglu staðið yfir síðan þá.

Leikmaðurinn hefur haldið áfram að spila með liði sínu í ensku úrvalsdeildinni. Hann er sakaður um fleiri brot en hin meintu brot áttu sér stað í apríl og júní árið 2021.

Lögreglan segir að leikmaðurinn þurfi ekki lengur að svara fyrir málið hjá lögreglu en það verði þó áfram skoðað.

Þriðja konan steig fram fyrr á þessu ári og sakaði hann um nauðgun en lögreglan hefur ekki gefið út hvernig málið þróast. Leikmaðurinn átti að svara til saka í ágúst en nú er ljóst að það verður ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref