fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Guardiola með óvænt og þungt högg á Manchester United á fundi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur sent óvænta pillu á granna sína í Manchester United fyrir leikinn gegn Sevilla í Ofurbikarnum.

Sevilla sem vann Evrópudeildina á síðustu leiktíð mætir þar Manchester City sem vann Meistaradeildina.

Sevilla komst áfram í Evrópudeildinni með því að vinna Manchester United og sá leikur var í huga Pep Guardiola þegar hann ræddi við fréttamenn.

„Ég er með tilfinningu, ég biðst afsökunar á hrokanum en Manchester City er líklegra liðið til að vinna þennan leik,“ sagði Guardiola.

„Við erum með gæði, en auðvitað vitum við það að er ekkert gefins. Ég sá seinni leikinn hjá Sevilla og United, United voru aumir þar. Sevilla geta verið sterkir.“

Guardiola og félagar unnu þrennuna á síðustu leiktíð og getur farið af stað með látum með sigri á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun