fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svipbrigði og hegðun Antony í kvöld vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 22:00

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony kantmaður Manchester United virtist pirraður yfir því að vera tekinn af velli í sigri liðsins gegn Wolves í kvöld.

Antony átti slakan leik og í stað þess að setjast á bekkinn, settist hann í tröppurnar fyrir aftan Erik ten Hag.

Manchester United vann nauman sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið var í tómum vandræðum framan af leik.

United tókst illa að halda stjórn á leiknum gegn Wolves sem var að leika sinn fyrsta leik undir stjórn Gary O´Neill.

O´Neill tók við Wolves í síðustu viku en liðið spilaði vel en fór ekki vel með færin sín.

Eina mark leiksins kom á 76 mínútu en það var Aaron Wan-Bissaka sem lagði upp markið á Raphael Varane sem stangaði knöttinn í netið.

Wolves vildi fá vítaspyrnu undir lok leiksins þegar Andre Onana jarðaði leikmann Wolves en ekkert var dæmt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?