fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United segir Salah að setjast niður og þegja

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 09:08

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var allt annað en sáttur með að vera skipt af velli í jafntefli Liverpool gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Luis Diaz kom gestunum frá Bítlaborginni yfir á 18. mínútu eftir stoðsendingu Salah en Axel Diasi jafnaði fyrir Chelsea um 20 mínútum síðar.

Þegar tæplega stundarfjórðungur lifði leiks var Salah svo skipt af velli. Hann var ósáttur með það eins og sjá má.

Manchester United goðsögnin Roy Keane ræddi málið á Sky Sports.

„Það er í lagi að vera pirraður yfir þessu en ekki of lengi. Hann hrissti hausinn og veifaði höndum eftir að hann settist á bekkinn. Sestu bara niður og þegiðu. Við höfum séð mun betri leikmenn en Salah tekna af velli. Þetta er hluti af leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona