fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ásakar stjórann um að vita mjög lítið um fótbolta – ,,Ekki fræðilegur möguleiki að ég myndi fá tækifæri“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 11:32

Roberto Carlos er af mörgum talinn einn besti vinstri bakvörður sögunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Carlos vildi komast frá Inter Milan um leið og hann þurfti að vinna með Roy Hodgson hjá félaginu.

Hodgson starfaði hjá Inter frá 1995 til 1997 en Carlos yfirgaf félagið ári eftir að sá enski tók við.

Carlos segir að Hodgson hafi eyðilagt fyrir sér á þessum tíma en hann vildi spila á Copa America 1997 með Brasilíu.

Hodgson ákvað að nota Carlos á miðjunni hjá Inter en um er að ræða einn besta bakvörð allra tíma.

,,Roy Hodson eyðilagði mig. Hann neyddi mig til að spila á miðri miðjunni. Það var ekki fræðilegur möguleiki að ég myndi fá tækifæri með landsliðinu spilandi þar,“ sagði Carlos.

,,Það er ekki það að við höfum ekki náð vel saman, þetta snýst um það að hann vissi ekki mikið um fótbolta.“

,,Ég ræddi við stjórnarformanninn og bað um að fá að fara eftir hans komu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð