Lengjan stendur nú fyrir skemmtilegum leik í tilefni að því að enska úrvalsdeildin fer aftur að rúlla í kvöld.
Allir þeir sem tippa á ensku úrvalsdeildina í appi Lengjunnar fara í pott og geta unnið ferð fyrir tvo á leik Arsenal og Manchester United 3. september.
Ferðin verður farin með ferðaskrifstofunni Verdi og inniheldur flug, gistingu og miða á leikinn.
Það verður dregið á mánudaginn, 14. ágúst.
Nánari upplýsingar má nálgast hér.