fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Víkingur bikarmeistari í fyrsta sinn eftir ótrúleg úrslit

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 20:55

Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 3 – 1 Breiðablik
1-0 Nadía Atladóttir
1-1 Birta Georgsdóttir
2-1 Nadía Atladóttir
3-1 Freyja Stefánsdóttir

Víkingur Reykjavík afrekaði ótrúlegan hlut í kvöld er liðið varð bikarmeistari kvenna á Laugardalsvelli.

Víkingur leikur ekki í Bestu deild kvenna heldur Lengjudeildinni og mætti risunum í Breiðabliki.

Þær rauðsvörtu gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-1 sigur þar sem Nadía Atladóttir gerði tvennu.

Fjölmargir létu sjá sig í stúkunni á leiknum og sáu Víking þarna vinna bikarinn í fyrsta sinn kvenna megin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok