fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Víkingur bikarmeistari í fyrsta sinn eftir ótrúleg úrslit

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 20:55

Mynd: Víkingur R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 3 – 1 Breiðablik
1-0 Nadía Atladóttir
1-1 Birta Georgsdóttir
2-1 Nadía Atladóttir
3-1 Freyja Stefánsdóttir

Víkingur Reykjavík afrekaði ótrúlegan hlut í kvöld er liðið varð bikarmeistari kvenna á Laugardalsvelli.

Víkingur leikur ekki í Bestu deild kvenna heldur Lengjudeildinni og mætti risunum í Breiðabliki.

Þær rauðsvörtu gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-1 sigur þar sem Nadía Atladóttir gerði tvennu.

Fjölmargir létu sjá sig í stúkunni á leiknum og sáu Víking þarna vinna bikarinn í fyrsta sinn kvenna megin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“