Það er óhætt að segja að Maria Guardiola sé vinsæl á samfélagsmiðlum. Nýjar myndir hennar hafa vakið mikla athygli.
Maria er dóttir Pep Guardiola, stjóra Manchester City.
Hún er með yfir 700 þúsund fylgjendur á Instagram og virtust þeir allir ansi hrifnir af nýjustu myndum hennar.
Þar birti Maria myndir af sér í mismunandi tegundum af sundfötum.
Myndirnar eru hér að neðan.