fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Birtir drepfyndna færslu – Enginn sáttari með að Kane sé að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 08:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn sáttari með það að Harry Kane sé að yfirgefa enska boltann en Alan Shearer.

Kane er á leið frá Tottenham til Bayern Munchen á upphæð sem nemur 100 milljónum evra til að byrja með. Hún getur hækkað upp í 120 milljónir evra síðar meir.

Þá skrifar Kane undir fjögurra ára samning við Bæjara.

Það er því ljóst að Kane mun ekki bæta markametið í ensku úrvalsdeildinni, allavega ekki í bili, en það er í eigu Shearer.

Shearer skoraði 260 mörk í úrvalsdeildinni á ferlinum en Kane vantar 47 mörk í það.

„Koma svo Harry, tími til að fara,“ skrifar Shearer á samfélagsmiðla og birtir mynd af sér sem flugmaður á leið upp í vél.

Spaugið hefur fallið vel í kramið. Færslan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“