fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Birtir drepfyndna færslu – Enginn sáttari með að Kane sé að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 08:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn sáttari með það að Harry Kane sé að yfirgefa enska boltann en Alan Shearer.

Kane er á leið frá Tottenham til Bayern Munchen á upphæð sem nemur 100 milljónum evra til að byrja með. Hún getur hækkað upp í 120 milljónir evra síðar meir.

Þá skrifar Kane undir fjögurra ára samning við Bæjara.

Það er því ljóst að Kane mun ekki bæta markametið í ensku úrvalsdeildinni, allavega ekki í bili, en það er í eigu Shearer.

Shearer skoraði 260 mörk í úrvalsdeildinni á ferlinum en Kane vantar 47 mörk í það.

„Koma svo Harry, tími til að fara,“ skrifar Shearer á samfélagsmiðla og birtir mynd af sér sem flugmaður á leið upp í vél.

Spaugið hefur fallið vel í kramið. Færslan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona