fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Pressan verður enn meiri á þessu tímabili – Tekur við tíunni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komin meiri pressa á vængmanninn Mykhailo Mudryk að standast væntingar á komandi tímabili.

Mudryk var keyptur til Chelsea frá Shakhtar Donetsk í janúar og kostaði enska félagið 80 milljónir punda.

Hann sýndi ágætis takta við og við í deildinni í vetur en þótti alls ekki standa undir væntingum heilt yfir.

Chelsea hefur nú ákveðið að gefa Mudryk treyju númer tíu og tekur hann við henni af Christian Pulisic.

Mudryk klæddist treyju númer 15 á síðasta tímabili en Nicolas Jackson mun í stað nota það númer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi