fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Líflína fyrir Neymar – Tilbúnir að kaupa og lána hann til Spánar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar gæti óvænt endað hjá Barcelona í sumar samkvæmt spænska miðlinum Sport.

Neymar er talinn vilja komast burt frá Paris Saint-Germain og er félagið reiðubúið í að selja.

Neymar vakti mest athygli sem leikmaður Barcelona en varð dýrasti leikmaður sögunnar er hann samdi við PSG.

Samkvæmt Sport þá er lið í Sádí Arabíu tilbúið að kaupa Neymar og lána hann til Barcelona í eitt tímabil.

Það er nóg til af peningum í Sádí Arabíu og gæti PSG fengið ágætis upphæð fyrir þennan 31 árs gamla leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn